INGVI HRAFN AFTUR Í SLAGINNHinn kunni fjölmiðlamaður, Ingvi Hrafn Jónsson boðar komu sína fram á völlinn aftur og nú á Facebook.  Eins og flestir vita hefur Ingvi rekið sjónvarpsstöðina ÍNN um árabil, en stöðin var keypt af Pressunni fyrr á árinu og síðan lokað.

Ingvi hyggst ætla að nýta sér einfaldleikann og nota Facebook sem bakbeinið í nýrri rás sem einfaldlega sendir út hina geysi vinsælu leiðara Ingva í Hrafnaþingi - þar sem Ingvi lætur menn og málefni heyra það!

Ingvi hefur ná sér í nafnið Hrafnaþing á Facebook og verður spennandi að fylgjast með honum þruma yfir landslýð á næstunni!

Það liggur í loftinu að samkeppnin er að aukast á sviði frjálsra fréttastofa.