Það liggur í loftinu að menn búast við miklum umbrotum í jöklinum á næstunni og því er það spurning hvort Ármann veit eitthvað meira en við hin og hafi því ákveðið að “flýja land”?
Litla Frjálsa mun því hækka viðbúnaðarstig sitt og gera viðeigandi ráðstafanir, eins og t.d. verða sér úti um vararafstöð og dósamat til að vera við öllu búin á næstunni. Að Ármann skilji okkur eftir ein í reiðileysi, án þess að láta okkur vita, er ekki góð tilfinning.
Kemur Ármann til baka?